︎        ︎


#02
Lífsgæðin ~ Bragi Ólafsson og Katrína Mogensen

Bragi Ólafsson hefur gefið út þrjú smásagnasöfn: Nöfnin á útidyrahurðinni, Við hinir einkennisklæddu og Rússneski þátturinn. Fyrir þremur árum kom út úrval smásagna hans í bókinni Dulnefnin. Síðasta ljóðabók Braga, Öfugsnáði, kom út árið 2017.

Katrína Mogensen er tónlistar- og myndlistarmaður. Innan myndlistar hefur hún unnið mestmegnis í þrívíða miðla og er þetta frumraun hennar í fígúratífri, tvívíðri útgáfu.