︎       ︎

#04
fundin ljóð í ferðasögu sveins pálssonar læknis ~ Sigurður Örn Guðbjörnsson og Haraldur Jónsson
Sigurður Örn Guðbjörnsson er bókavörður og ljóðskáld búsettur í Reykjavík. Sigurður er menntaður mannfræðingur og hefur lagt stund á rannsóknir á því sviði. Fundin ljóð er hans fyrsta bók.

Haraldur Jónsson er myndlistarmaður búsettur í Reykjavík. Haraldur hefur jöfnum höndum lagt stund á myndlist sem og ýmiss konar textagerð. Síðasta bók hans er Hitastigar sem kom út hjá smábókaútgáfunni Pastel árið 2019. Haraldur var valinn borgarlistamaður Reykjavíkur 2019.